16.4.2008 | 00:22
Fyrsta lagið
Þá er fyrsta lagið með Heimskyr komið á síðuna. Hægt er að hlusta á það í tónlistarspilaranum hér á vinstri hönd. Lagið heitir Bakkus. Það kom í hlut Ragnars að syngja það.
16.4.2008 | 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.