Fylgist međ frá byrjun

Nú eru komin tvö lög í spilarann. Bakkus sem Ragnar syngur og Opin er leiđ ţar sem Sverrir spreytir sig. Ţetta eru róleg lög en er ekki endilega lýsandi fyrir alla plötuna ţar sem mörg lög eru hressari. Vildum samt byrja á ađ kynna ballöđurnar svo kemur meira, fylgist međ frá byrjun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćlir félagar, ansi fín lög hjá ykkur. Greindi smá SúEllen í Bakkus og Sverrir Stormsker í Opin er leiđ, rétt hjá mér? Söngurinn mćtti alveg vera betri sérstaklega í laginu Opin er leiđ, en ég er sjálfsagt ekkert ađ fćra ykkur neinar frettir. Hver semur ţessa asskoti fínu texta strákar? En ég er hrifinn og ćtla ađ fylgjast međ ykkur.

kv. AE

Addi E (IP-tala skráđ) 20.4.2008 kl. 11:32

2 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Spennandi...og trommarinn syngur sonna asskoti vel...Til hamingju er spenntur ađ heyra meira.....og ađ sjálfsögđu kaupi ég diskinn...hvar fć ég hann. ?

Kveđja Júlli

Júlíus Garđar Júlíusson, 21.4.2008 kl. 14:06

3 Smámynd: Heimskyr

Patan er komin út á tonlist.is

Heimskyr, 21.4.2008 kl. 16:40

4 Smámynd: Ragnar Ólason

Addi ţú ert ekki sá fyrsti sem líkir opin er leiđ viđ Stormsker, svo ţađ er eitthvađ til í ţví, enda er ég mikill ađdáandi hans. Textinn viđ Bakkus er tekinn úr kvćđasafni eftir Káinn en opin er leiđ er frumsaminn texti.

Ragnar Ólason, 21.4.2008 kl. 21:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband