Platan komin út!!!

cover Heimskyr

Mikil gleđi er hjá okkur heimskyr mönnum í dag, ţví platan okkar sem ber hiđ lítilláta nafn Snilld kom út á tónlist.is í dag og er ţar til sölu í heilu lagi, og einnig er hćgt ađ kaupa stök lög líka.

Sverrir og Ragnar skipta söngnum á milli sín bróđurlega ásamt ţví ađ sigurvegari í ţćttinum Bandiđ hans Bubba, Eyţór Ingi Gunnlaugsson syngur rokksmellinn Hey ertu komin af mikilli snilld.

Skora á alla sem hafa áhuga á ađ kynna sér nýja popptónlist ađ skođa máliđ. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll. Viltu senda mér tölvupóst á gislibal@simnet.is ţarf smá uppl. gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 22.4.2008 kl. 14:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband